startside
projekt
tegninger
gruppen
links
C-208
Velkomin á heimasíðu grúbbu C-208.Þessi heimasíða er ætluð nemendum við byggingarverkfræðiskor háskólans í Álaborg, leiðbeinendum þeirra og vinum og fjölskyldu grúbbumeðlima. Sem hluta af byggingarverkfræðináminu á 6. önn, hefur grúbban valið að vinna með byggingu "Brúarhússins". Brúarhúsið er byggingarverkefni sem er í gangi núna við Álaborgarhöfn við Limafjörðinn, Byggingin verður 5 hæða hús, byggt á bílastæðakjallara sem skal hýsa stúdentaíbúðir.
Skifting grúbbunnar á mismunandi verksvið er eftirfarandi:
Burðarþol 40%
Undirstöður 30%
Verkskipulagning 30%

tegning af Brohuset
(Quicktime þarf að vera uppsett)

Á þessari heimasíðu finnur þú upplýsingar um verkefnið sem vinnublöð með að velja linkinn 'verkefni'. Sömuleiðis eru teikningar af Brúarhúsinu bakvið linkinn 'Teikningar'. Ef þú velur 'grúbbulinkinn' færð þú myndir af brúbbumeðlimum. Þar getur þú sett þig í samband við einstaka meðlimi eða alla grúbbuna sem heild. Á 'linkasíðunni' finnur þú linka á síður sem eru notaðar í sambandi við vinnu við verkefnið.
Leiðbeinendur grúbbunnar
Arne Rathkjen Willy Lund Willy Olsen